Þegar viðskiptavinir ganga frá pöntun fyllir viðskiptavinur út upplýsingar með pöntuninni. Nafn, heimilisfang, netfang, sími o.þ.h. Við staðfestingu pöntunar samþykkir viðskiptavinur að við geymum viðkomandi upplýsingar í gagnagrunn okkar. SundForm fer með allar slíkar upplýsingar sem trúnaðarmál og mun undir engum kringumstæðum selja þær til þriðja aðila.
Greiðsla:
Greiðsla fer fram gegn millifærslu á reikning rekstraraðila SundForm - Stúdíó Vinnustofa ehf. Pöntun telst ekki staðfest fyrr en millifærsla hefur farið fram og er staðfest af Bekksmiðjunni.
Skemmdir og Slys:
SundForm ber ekki ábyrgð á skemmdum eða slysum sem vörur eða ramma í flutning. Pöntun fæst ekki afhent til viðskiptavinar: Ef pöntun skilar sér ekki til viðskiptavinar vegna sinnuleysis eða rangra upplýsinga af hans hálfu og endursendist til okkar fæst eingöngu andvirði vörunnar endurgreitt að frádregnum kostnaði þ.m.t. endursendingarkostnaður og geymslugjöld sem innheimt eru af þriðja aðila.
Vöruskil:
Hægt er að skila vörum innan 30 daga frá pöntun (gildir ekki um útsöluvörur). Eingöngu er tekið við vörum sem eru enn innsiglaðar og óskemmdar. Viðskiptavinur þarf að greiða sendingarkostnað eða koma til okkar með vöruna. Gefin er út inneignarnóta fyrir vöruskilum. Aðeins er gefin út inneign fyrir andvirði vöru, sendingarkostnaður fæst ekki endurgreiddur við vöruskil. Inneignarnótur og gjafakort: Á meðan verslunin starfar tökum við við útgefnum inneignarnótum og gjafakortum. Glötuð inneignarnóta/gjafakort lítum við þó á sem glatað fé.
Kvartanir / Gallaðar vörur:
Ef þú fékkst gallaða vöru þá hvetjum við þig til að hafa samband strax og við leysum málið. Ef við getum ekki útvegað nýtt eintak af sömu vöru þá endurgreiðum við pöntunina að fullu, ásamt sendingarkostnaði þegar um gallaða vöru er að ræða. Trúnaður (Öryggisskilmálar): Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
Lög og varnarþing:
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi ágreiningur um hann skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.
Aðrar spurningar:
Ef þú hefur einhverjar spurningar eða athugasemdir þá ekki hika við að hafa samband í gegnum tölvupóst á unnar@baldvinsson.is og ég svara þér eins fljótt og auðið er.
Choosing a selection results in a full page refresh.