Um SundForm

Það er um ein sundlaug á hverja 3.200 íbúa landsins. Sundlaugar eru eins og almenningsgarðar íslendinga. Frá landámsöld hafa íslendingar fundið leiðir til að nýta heita vatnið og hafa sundlaugar þróast og skapað menningarlega sérstöðu. Allar 105 laugar landsins hafa verið teiknaðar upp með einföldum formum og lita kóðum til þess að draga fram skalann og fjölbreytileika sundlauga íslands. Sýningin opnar á Hönnuarmars 2022 í Bíó Paradís og samanstendur af 105 SundFormum.

Allar laugarnar eru teiknaðar af Unnari Ara Baldvinssyni og það munu bætast við myndir!

Umfjöllun um SundForm í Fréttblaðinu

Umfjöllun um SundForm á Vísir.is

Umfjöllun um SundForm á mbl.is